Covid-19 sumar vinnustofunnar
Eftir að hafa klárað og skilað af mér verkum fyrir Vínlandssetrið í Búðardal sem opnaði í júlí sl. þá hef ég verið að taka á móti og gera fuglapantanir. Engin sýning var hjá mér á vinnustofunni í sumar og hún því lokuð nema skv. samkomulagi. Ekkert er planað út árið og því sama fyrirkomulag á […]