Sýningasumarið 2021
Þar sem síðasta sumar fór í fjöldatakmarkanir, sóttvarnir, einangrun og önnur verkefni var planið að vera með sýningu á vinnustofunni minni hér heima í Hólminum núna í sumar. Þrátt fyrir að enn eimi eftir eitthvað af þessu Covid veseni í samfélaginu hef ég ákveðið að halda mínu striki og stefni á að opna litla sýningu […]