Vinnustofan TANG & RIIS

Vinnustofan er ekki opin í vetur nema eftir samkomulagi. Í lok mars er hins vegar planið að vera þar með sýningu en nánari upplýsingar um hana verða settar inn um miðjan febrúar.

Svipmyndir úr vinnustofunni

b

Haustið og farfuglarnir

Nú nálgast haustið á ógnarhraða eftir það sem mörgum finnst frekar blautt sumar. Þrátt fyrir að vinnustofan hafi ekki verið með fasta opnunartíma í sumar hafa þó nokkrir komið í heimsókn og ýmislegt hefur verið…
4daetur

Freyjur og Freyjudætur / Exhibition at my Atelier

Vinnustofusýning um Hvítasunnuna. 19. til 26. Maí nk. verður á vinnustofunni Tang & Riis lítil sýning sem nefnist Freyjur og Freyjudætur. Sýningin samanstendur af 8 „freyjum“ og 4 „dætrum“ hún er ekki ólík sýningu sem…