Vinnustofan TANG & RIIS

Nú stendur yfir sýningin Dirrindí. Útskornir fuglar eftir Ingibjörgu H Ágústsdóttur og samstarfverkefni hennar og Sigríðar Erlu Guðmundsdóttur leirlistakonu.

Opnunardagar / openingdays

vinnustofan er lokuð 14. til 19. ágúst.

the workshop will be closed from 14. to 19. of August.

Svipmyndir úr vinnustofunni

2017

Dirrindí, dirrindirrindí ......

Nú er loksins komin dagsetning á fuglasýninguna sem fyrirhuguð var á vinnustofunni í sumar en hún mun opna sunnudaginn 9. Júlí kl. 14:00. Sýningin sem ber heitið Dirrindí mun standa út ágústmánuð, opnunartímar verða settir…
paskar1

Hnallþóruveisla - a feast

Nú fer að styttast í fyrstu opnun Vinnustofunnar 2017 en um Páskana opnar þar Hnallþórusýning. Viðeigandi viðbót í allar fermingarveislurnar á þessum tíma. Sýningin opnar fimmtudaginn 13. apríl sem er Skírdagur og stendur…