Vinnustofan TANG&RIIS

Vinnustofan verður opin fram að jólum sem hér segir:

Miðvikudaga frá kl. 14:00 til kl. 18:00

Fimmtudaga frá kl. 14:00 til kl. 18:00 0g kl. 20:00 til kl. 22:00

Föstudaga frá kl. 14:00 til kl. 18:00

Laugardaga frá kl. 13:00 til kl. 17:00

Svipmyndir úr vinnustofunni

bibi

Kaldar hendur, heitt hjarta. Cold hands, warm heart.

Fyrsta sunnudag í aðventu opnaði Vinnustofan desembersýningu sína Kaldar hendur, heitt hjarta. Að þessu sinni eru það vettlingar sem eru í fyrirrúmi. Sýningin samanstendur af vettlingum úr vettlingasafni Lillý Sigríðar Guðmundsdóttur…
FullSizeRender 7

Myndatakan / the photo session

...... og í lok hverrar sýningar eru verkin öll mynduð bak og fyrir af Önnu Melsteð, þetta er eiginlega orðin hefð hjá okkur 🙂 Kærar þakkir til ykkar allra sem lögðuð leið ykkar á Vinnustofuna mína í sumar og hlustuðuð…