Myndatakan / the photo session
…… og í lok hverrar sýningar eru verkin öll mynduð bak og fyrir af Önnu Melsteð, þetta er eiginlega orðin hefð hjá okkur 🙂 Kærar þakkir til ykkar allra sem lögðuð leið ykkar á Vinnustofuna mína í sumar og hlustuðuð á Þjóðsögur, margar sem þið þekktuð og eflaust margir að heyra einhverja söguna í fyrsta […]