Entries by Anna Melsted

Fuglar

Þessa dagana stendur yfir samsýning Ragnhildar og Ingibjargar Ágústsdætra í vinnustofunni Tang & Riis, Aðalgötu 1 Stykkishólmi. Sýningin heitir FUGLAR og er til 25. maí nk. og eru opnunartímar sem hér segir: fimmtudaga og föstudaga frá kl. 14:00 til kl. 17:00 Laugardaga og sunnudaga frá kl. 13:00 til kl. 17:00 Þess á milli er opið […]

Síðasti dagur febrúar | Last day of Febuary

Þrátt fyrir að vera byrjuð að mála þá er ég enn að skera út. Fuglaþemað heldur áfram en í bland við gömul íslensk útsaumsmunstur. The work for the Easter exhibition is going well. I have however more new works to complete.

Desember. | December

Laugardaginn 7. des. opnar í vinnustofunni sýningin Smáræði, fyrsta einkasýning Önnu Meðsted. On Saturday the 7th of this month the photo exhibition Smáræði opens in the new workshop, This is the fyrst private exhibition of Anna Melsteð.

7. okt ……Vuhúúúúúú | Okt.7th ………

Eftir langan tíma og mikla vinnu er nýja vinnustofan loksins tilbúin, enn á samt eftir að pakka saman á gamla staðnum og fara í gegnum margra ára uppsafnað efni og hluti og henda eða koma á góða staði þvi ekki er hægt að taka allt með sér. After a long time and lot of work […]

27.maí vinnan í Lengjunni | May 27th. Working in Lengjan

Undanfarna mánuði hef ég verið að vinna að því að að flytja og sameina vinnustofurnar mínar á einn stað. Aðallega til að bæta aðstöðuna sem ég hef og einnig til að geta verið með litlar sýningar. Staðurinn sem varð fyrir valinu var kjallarinn í Aðalgötu 1, hér í Stykkishólmi. For the past few months I […]

8. mars | Mars 8th.

Alltof langt síðan ég hef sett inn fréttir, en aðallega vegna þess að það er búið að vera of mikið að gera heldur en nokkuð annað. Vinna fyrir sýningu sem opnar í Landnámssetrinu í Borgarnesi núna í vor er í fullum gangi. It has been too long since I have put in any news, manly […]