Posts

Þrátt fyrir að vera byrjuð að mála þá er ég enn að skera út. Fuglaþemað heldur áfram en í bland við gömul íslensk útsaumsmunstur.


The work for the Easter exhibition is going well. I have however more new works to complete.
Read more

Janúarmánuður fer af stað með fuglum á vinnustofunni, þar sem undirbúningur undir fuglasýningu með Ragnhildi systur minni sem á opna á um Páskana er byrjaður.


January starts with birds in the workshop, as preparation has started for a bird exhibition which is planned for Easter, with my sister Ragnhildur Ágústsdóttir
Read more

Laugardaginn 7. des. opnar í vinnustofunni sýningin Smáræði, fyrsta einkasýning Önnu Meðsted.


On Saturday the 7th of this month the photo exhibition Smáræði opens in the new workshop, This is the fyrst private exhibition of Anna Melsteð.
Read more

Eftir langan tíma og mikla vinnu er nýja vinnustofan loksins tilbúin, enn á samt eftir að pakka saman á gamla staðnum og fara í gegnum margra ára uppsafnað efni og hluti og henda eða koma á góða staði þvi ekki er hægt að taka allt með sér.


After a long time and lot of work the new studio is at last ready, I still have some packing to do at the old place and have to go through all the stuff there collected through many years.
Read more

Undanfarna mánuði hef ég verið að vinna að því að að flytja og sameina vinnustofurnar mínar á einn stað. Aðallega til að bæta aðstöðuna sem ég hef og einnig til að geta verið með litlar sýningar. Staðurinn sem varð fyrir valinu var kjallarinn í Aðalgötu 1, hér í Stykkishólmi.


For the past few months I have been working on moving and combining my studios into one place. Manly to improve my working conditions, and also so I can have small exhibitions. The place that was chosen is the basement in Aðalgata 1, here in Stykkisholmur.
Read more

Tek þátt í Hönnunarmars þetta árið með samsýningu í Vaktarabænum (Garðastræti 23) endilega lítið við.


Read more

Alltof langt síðan ég hef sett inn fréttir, en aðallega vegna þess að það er búið að vera of mikið að gera heldur en nokkuð annað. Vinna fyrir sýningu sem opnar í Landnámssetrinu í Borgarnesi núna í vor er í fullum gangi.


It has been too long since I have put in any news, manly since there has been too much to do rather than anything else. I am working on new pieces for an exhibition at the Settlement Centre in Borgarnes this spring.
Read more

Það má segja að nóvember og desember hafi verið mánuðir fuglana hjá mér og margt nýtt þar í gangi.


One might say that November and December were bird months for me, a lot of new things were happening in that department.
Read more

Hef ekki verið nógu dugleg að setja inn fréttir þótt nóg hafi verið að gerast. 16. til 21 okt. var Norðurljósahátíð hér í Hólminum með tilheyrandi tónleikum og listsýningum. Ég tók þátt í hátíðinni með lítilli sýningu í Norska húsinu þar sem kýr í þjóðsögunum og þjóðtrúnni voru yrkisefnið. Sýningin mun standa eitthvað lengur en safnið er hins vegar aðeins opið eftir samkomulagi.


I haven’t been adding any news even though a lot has been happening. On the 16th to 21st of Oct. there was a Northern light festival here in Stykkishólmur. We had concerts and exhibitions and I participated with a small exhibition in the Norwegian house with works based on folklore stories that had to do with cows. The exhibition is going to be there for few more weeks but the museum is only open by appointments at this time of year.
Read more

Haustið er byrjað með tilheyrandi norðanroki og kulda, mikil viðbrigði eftir einstaklega gott sumar.


Autumn has come with the cold northern wind, a big shock after a warm summer.
Read more