Ingibjörg Helga Ágústsdóttir er fædd 1963 í Stykkishólmi. Hún lærði fatahönnun í London og Kaupmannahöfn en í dag sker hún út í Linditré, verk byggð á þjóðsögum, ásamt fuglum og Freyjum á vinnustofu sinni í kjallara gamla verslunarhúss Tang & Riis í stykkishólmi.
Vinnustofan er ekki með fasta opnunartíma þessa dagana þar sem engin sýning er í gangi en einstaklingum og hópum er velkomið að hafa samband ef þeir vilja koma í heimsókn.
Ingibjörg Helga Ágústsdóttir is born 1963 in Stykkishólmur, she studied fashion design in London and Copenhagen but today she carves in wood, works based on Icelandic folklore stories, birds and ladies in national costumes in her studio in the basement of Tang & Riis, an old warehouse in Stykkishólmur.
The studio does not have fixed opening hours these days since there is not an exhibition there currently, but individuals and groups are welcome to be in contact if they want to visit.
Hér má finna þau verk, Freyjur eða fugla sem eru til sölu.
Með því að smella á myndirnar má sjá stærðir og verð.
Vinsamlegast athugið að ekki er lengur hægt að panta fugla en þeir koma inn nokkuð reglulega. Ef þið viljið fylgjast með því ferli á endilega fylgist með á Facebook síðunni minni eða Instagraminu ( linkir að neðan )
Allar frekari upplýsingar: bibi@bibi.is
Fylgstu með á Instagram – Follow me on Instagram