Að lokinni tiltekt, myndatöku og endurröðun opnar vinnustofan á morgun laugardaginn 31. maí.

Ég get líka glatt þá sem misstu af FUGLA sýningunni okkar Ragnhildar með því að í nýjasta Hús og híbýli er viðtal við mig og mjög góðar myndir af sýningunni, þannig að næstu mánuði (og ár) má sjá fuglasýninguna á öllum bestu biðstofum landsins 🙂

í næstu viku koma svo vonandi inn nýjar myndir á fugla og verka síðurnar.