L1030207

Sýningunni Fuglar lauk síðustu helgi og nú er verið að pakka niður og endurraða á vinnustofunni til að hægt sé að opna aftur sjómannadagshelgina.

Þetta er nánast jafn mikið mál og að setja upp nýja sýningu og í þokkabót þarf að mynda nokkur verk, þannig að vonandi í lok næstu viku verða komnar inn nýjar myndir á verka og fuglasíðuna.