Þann 14 sept. sl. var tekin niður í Norska húsinu sýningin …nema fuglinn fljúgandi, sem staðið hafði frá 25. júlí í sumar. Móttökurnar í sumar hafa verið mér mikil hvatning að halda áfram.


On the 14th . of Sept. I took down the exhibition (…nema fuglinn fljúgandi ) which had been open since the 25th of July. The feedback I have gotten from people this summer has been a great encouragement to keep going.

Síðustu sýningavikuna tók ég á móti öllum bekkjum grunnskólanns og stórum hluta leikskólans í Norskahúsið, sagði þeim þjóðsögur og sýndi þeim verkin, sem var verulega gaman. Skemmtilegt var að sjá að börnin könnuðust við flestar sögurnar og að sjálfsögðu þekktu allir Búkollu.

Smelltu hér til að sjá myndbandið...

Smelltu hér til að sjá frásögn
úr Norska húsinu um Búkollu

Næsta sumar verð ég með tvær sýningar, eina í Norskahúsinu og aðra litla, á Torginu í Þjóðminjasafninu. Undirbúningur fyrir þær er þegar hafinn og hægt verður að fylgjast með framvindu verkanna á þessarri síðu í vetur, svo endilega heimsækið síðuna reglulega.

 

 

 


The last week of the exhibition I was visited by all the schoolchildren in Stykkisholmur and the oldest children in the kindergarten. I showed them the works and told them the stories, which was great fun and interesting to see which story was their favorite.

Next summer I have two exhibition, one here in the Norwegian house and a small one in Reykjavík at the National museum. Preparation for them has already started and it will be possible to follow the progress on this website, so please visit the website again.