Núna  laugardaginn 11. júlí verður vinnustofan opin frá kl. 11:00 til 18:00 vegna Skotthúfunnar, búningahátíðar í Hólminum. Þeir sem vilja alveg hafa puttan á púlsinum geta fylgst með á facebook síðu vinnustofunar en þar mun ég setja inn myndir og fréttir nokkuð ört yfir daginn. Þess má geta að Heimilisiðnaðarfélagið verður með aðsetur í andyri Tang & Riis þar sem hægt verður að skoða ( og jafnvel versla ) það sem til þarf í búningasaum.

Skotthúfan sjálf er með facebooksíðu hér; https://www.facebook.com/skotthufan

IMG_1367