2015syning

Laugardaginn 13. júní kl. 14:00 opnar Ingibjörg H. Ágústsdóttir sýninguna EYJA á vinnustofu sinni í Tang & Riis, Aðalgötu 1, Stykkishólmi.

Þetta er 7 einkasýning Ingibjargar þar sem hún sýnir útskorin myndverk. Að þessu sinni sækir hún innblástur í eyjar og sker á Breiðafirði.