Það má segja að nóvember og desember hafi verið mánuðir fuglana hjá mér og margt nýtt þar í gangi.


One might say that November and December were bird months for me, a lot of new things were happening in that department.

Nú verða fuglarnir hins vegar að mestu lagðir á hilluna í bili og ég hlakka mikið til að byrja á nýju verki tileinkuðu Hamraborginni hans Sigvalda Kaldalóns og Davíðs Stefánssonar núna um jólin ( sumir lesa bækur á þessum tíma en ekki ég J )

Set inn myndir af því fljótlega á nýju ári. Þangað til þakka ég ykkur árið sem er að líða og óska ykkur gleðilegra jóla.

ss


Now however the birds have mostly been put aside and I am looking forward on starting a new work (most people in Iceland read books this time of year but not I)

I will be putting in more pictures in the New Year. Until then, thank you for the year that is passing and my best wishes for a merry Christmas.

ss