Allt gekk upp og ég gat byrjað að skera út í síðustu viku, þannig að eldhúsið mitt (en þar fer útskurðurinn fram) er búið að vera undirlagt af viðaspæni. Þá er gott að vera með ryksuguna við hendina 🙂


Everything worked out and I started woodcarving last week, so my kitchen ( where I do most of the carving) has been covered with wood chips. Then it is good to have the wacuum cleaner on standby 🙂

The running girl

Þar er gaman að sjá teikningarnar breytast í útskornar fígúrur og allt í einu fer að komast meiri svipur á verkið sem birjaði bara sem hugmynd.


Ragnhildur

It is fun to see the drawings turn into wooden figures and suddenly what just started as an idea becomes more real.