Alltof langt síðan ég hef sett inn fréttir, en aðallega vegna þess að það er búið að vera of mikið að gera heldur en nokkuð annað. Vinna fyrir sýningu sem opnar í Landnámssetrinu í Borgarnesi núna í vor er í fullum gangi.


It has been too long since I have put in any news, manly since there has been too much to do rather than anything else. I am working on new pieces for an exhibition at the Settlement Centre in Borgarnes this spring.

Núna um helgina sunnudaginn 10. mars tek ég þátt í málþingi Heimilisiðnaðarfélagsins í sal Þjóðminjasafnsins.

Ástæðan fyrir þessum miklu önnum er meðal annars sú að þessa mánuðina er ég að undirbúa flutning á vinnuaðstöðunni minni. En þetta verður ekki bara vinnuherbergi heldur miklu, miklu meira :-).


I am not only making new works for the exhibition but for the past few months I have also been making changes so I can move my workroom to a “new” place 😉

xx

xx