Sýningaropnun að baki og nú eru komnir fastir opnunartímar á vinnustofunni fram yfir verslunarmannahelgi en ég vil einnig benda á að hægt er að opna eftir samkomulagi ef þessi tími henntar illa. Nú er hins vegar loksins komin sá tími að hægt er að panta fugla á vegg aftur og set ég hér inn verð pr. stykki á helstu tegundunum:

Hvítir svanir kr. 45.000.-

Álftarungar kr. 19.000.-

Svartir svanir kr. 50.000 til 55.000.-

Uglur kr.37.000.-

Hrafnar kr. 33.000.-

Tjaldur kr. 33.000.-

Æðarfugl kr. 35.000.-

þeir sem hafa áhuga geta sent mér póst og eins ef þið viljið frekari upplýsingar.

Það fer síðan eftir fjölda pantana hversu lengi ég get tekið á móti þannig að endilega ef þið viljið festa ykkur fugl hafið þá samband sem fyrst 🙂

hvitirsvanir