Október mánuður byrjar frekar kuldalega og veturinn virðist ekki langt undan. Síðasta sýningarhelgin á Akureyri er laugardaginn 22. okt. en þá mun ég fara norður til að taka verkin niður.


October has come with snow in the mountains so winter does not seem far away. The last opening day for the exhibition in Akureyri is saturday 22.Oct. and then I will go north and take everything down.

Ég er byrjuð að teikna verk sem fara á sýningu næsta sumar en ásamt því hef ég verið með ýmis smáverkefni í gangi eins og fuglasnagana mína sem voru til sölu í Norskahúsinu í sumar.

Hrafnar / Ravens

Eins hefur huldufólk  og gjafir frá því verið mér hugleikið og núna á vinnuborðinu mínu er lítil norsk prinsessa að verða til. Hún á langa leið fyrir höndum, eða alla leið til Noregs, með smá viðkomu á hjarta veraldar.


I have started drawing works for an exhibition next summer along with several small projects like the bird hangers I did for the Norwegian house this summer.

Gjöfin

The hidden people and their gifts have also been close to my heart as well as the little Norwegian princess that I am making. She has a long way to go, all the way to Norway ….. with a little stop at the heart of the earth 🙂