Árið aðeins nýbyrjað og nú þegar er tíminn byrjaður að líða alltof hratt. En þannig er það líklega þegar nóg er að gera. Ég fæ allavega mikið samviskubit þegar ég sest fyrir framan tölvuna í stað þess að vera að skera út.


The year has just begun and already time is flying, but I guess that is what happens when there is a lot to do. I feel guilty when I sit down in front of the computer instead of my woodcarving projects.

“VERTU AÐ STEINI” er úr þjóðsögu sem ég hef verið að vinna í að undanförnu, en í því boxi er meðal annars þessi torfbær sem mjög gaman var að gera.

Torfbær / Farmhouse

Næsta vika verður alfarið tekin undir smíðar og útskurð 🙂 Gaman gaman !

 


“VERTU AÐ STEINI” (turn into a stone) is a line from a folktale story I have been working on, but in that box there is a farmhouse I really enjoyed making.

Next week I will only be building and carving……. I can´t wait 🙂