Allt hefur gengið skv. áætlun. Nú er búið að smíða og skera út allt fyrir sýningarnar.


Everything is going according to plan. I have finished all the woodcarving for the exhibitions.

Nú er lokaáfanginn hafinn, verkin öll komin á vinnustofuna mína og eins og sést á myndunum þá eru þau að fá á sig lit.

Enn er pressa á mér þar sem ég pantaði myndatöku fyrir verkin núna 16. þessa mánaðar.


Now the final chapter has started, all the works are now in my studio and as can be seen in the pictures they are gettin some colour.

I have arranged to all the works photographed on the 16th of this month…… so I better keep busy 🙂