Nú eru verkin sem fara á sýninguna í Þjóðminjasafninu tilbúin og þá tek ég mér smá pásu í málningavinnunni til að klára smíða þau verk sem eru eftir og fara á sýninguna í Norskahúsinu.


The works that are going on the exhibition at the National Museum are ready, so I am taking að break from painting in order to finish the woodcarving on the remaning pieces that have to be ready for the Norwegian house this summer.

Ég veit ekki alveg hvort ég á að vera nokkuð stressuð en hlutirnir ganga hratt núna og allt í einu virðist ég hafa nógan tíma ……. ég vona að það haldi áfram að vera svoleiðis.


All of a sudden it seems that I have enough time even though things are moving fast ….. I hope things keep going this well.