Loksins kom timbrið sem ég er búin að bíða eftir í marga mánuði. Nægur efniviður í sýningarnar í sumar svo nú eru þær áhyggjur frá. Besta jólagjöfin sem ég gat hugsað mér.


The timber I have been waiting for, for months finally arrived. I have got more than enough material for both the exhibitions this summer. So now those worryes are over. The best Christmas present so faar.

Boxin 3 samansett og nánast alveg tilbúin undir málingu.

Nú er ég allavega komin í jólafrý frá útskurði í bili, og óska ykkur öllum gleðilegra Jóla og farsæls komandi árs. 


The first 3 boxes are amost ready to be painted.

I am taking a break from woodcarving for a few days.  A very merry Christmas and a happy new year to all of you.