Ekkert lát er á snjókomunni, mesti snjór hér fyrir vestan í mörg, mörg ár. Minnir mig óneitanlega á Silfurkrossinn 🙂


There seems to be no end to the snow this winter, but we have been having more than for many, many years. Reminds me of the Silver cross 🙂

Fyrsti mánuður ársins fer vel af stað, á útskurðarborðinu mínu eru tvö verk á mismunandi stigum. Hið fyrra er ein þekktasta draugasaga okkar íslendinga, Djáknin á Myrká, en hið síðara er um kýrnar á þrettándanum. Gott er að vinna þessi tvö verk saman, það fer alltaf einhver ónotahrollur um mig við draugasöguna en það er ekki hægt annað en að fyllast friði í nálægð kúnna þær eru svo vinarlegar.

Myrká

Það verða gerðar smá breytingar á vefsíðunni fljótlega ( vonandi ) og þá mun ég setja inn dagsetninguna fyrir sýninguna í vor.


The first month of the year started well, on my carving stand I am currently working on two projects. The first one is a well-known ghost’s story in Iceland called the Deacon of Myrká, and other one is about the cows and how they can speak on certain times of year.

It is good to work on these two together, although the ghost story creeps me out sometimes I can’t help but feeling god when working on the cows they are so friendly somehow.

Muuu

I will be making some minor changes to the website soon (hopefully) so I’ll put the date for the exhibition this spring in then.