Ég sé á fésbókarfærslum vina og kunningja sem búa erlendis að þar er vorið víðast hvar að koma, en hér er allt hvítt ennþá því miður því ekki laust við að maður sé farin að þrá vorið.


I see on Facebook from people I know abroad, that spring is coming. Here however we have to wait awhile…….. Everything is still white.

En nóg er að ske í vinnustofunni, þar eru verkin að skríða saman og styttist í að ég geti farið að mála. Það verður gaman að geta farið að sýna smá lit þetta er orðið frekar einlitt.


…. But plenty is going on in my studio however, and soon I can start to paint. It will be nice to have some color finally.