Báðar sýningarnar hafa nú verið opnaðar og nú þegar er síðasta sýningarhelgin á Árbæjarsafni framundan.


Both exhibitions have now been opened and already it is the last weekend at Árbæjarsafn.

Sýningin fyrir norðan á minjasafni Akureyrar mun hins vegar standa í allt sumar og mæli ég sérstaklega með henni ef þið farið norður í sumar.

Næstu vikur verð ég með verkefni sem búið er að sita á hakanum vegna sýninganna, en nú fæ ég væntanlega tíma til að koma því frá mér. Ég mun leyfa ykkur að fylgjast með …..


The exhibition up north in Akureyri will last all summer and I highly recommend it if you happen to go there this summer.

Ower the next few weeks I will finally be abel to start on a project that has been on a hold for a long time. I´ll keep you posted …