Ég hef ekki verið dugleg undanfarnar vikur að setja inn efni en í staðinn enn iðnari við að klára þau 3 box sem ég byrjaði á í nóvember. Nú hef ég fjarlægt allan útskurð úr eldhúsinu mínu ( enda fer viðarspænir ekki vel í jólasmákökunum ) og ætla að einbeita mér að jólaundirbúningnum með börnunum mínum 🙂 En ég er samt langt frá því að vera hætt að smíða fyrir jól og reyni að setja inn myndir í byrjun næstu viku.


I have not been very active posting news for the past few weeks but have instead been busy finishing the 3 boxes I have been working on since November. Now I have removed all woodcarving equipment from my kitchen untill after Christmas and am going to be baking and decorating with my children. But I haven´t stopped and hope to have some pictures for you beginning next week.