Eins og alltaf , sumarið nýbyrjað og nánast búið á sama tíma.


As always, the summer has just begun and is over at the same time.

Ég lenti í vandræðum með útskurðarjárnin mín í byrjun sumars sem gerði það að verkum að öll plön varðandi aðra sýningu í sumar voru sett á ís og nú er ég að vinna í pöntunum.

Búkolla

Það eru komnar myndir inn á verkasíðuna af tveim nýjum verkum, endilega skoðið 🙂


I had problems with my woodcarving tools early this summer and that caused me to put on hold plans regarding another exhibition later this summer. Now I am working on  a few orders.

Stúlkan á bláa kjólnum

I just put in pictures on the works page two new works. Please have a look 🙂