Hef ekki verið nógu dugleg að setja inn fréttir þótt nóg hafi verið að gerast. 16. til 21 okt. var Norðurljósahátíð hér í Hólminum með tilheyrandi tónleikum og listsýningum. Ég tók þátt í hátíðinni með lítilli sýningu í Norska húsinu þar sem kýr í þjóðsögunum og þjóðtrúnni voru yrkisefnið. Sýningin mun standa eitthvað lengur en safnið er hins vegar aðeins opið eftir samkomulagi.


I haven’t been adding any news even though a lot has been happening. On the 16th to 21st of Oct. there was a Northern light festival here in Stykkishólmur. We had concerts and exhibitions and I participated with a small exhibition in the Norwegian house with works based on folklore stories that had to do with cows. The exhibition is going to be there for few more weeks but the museum is only open by appointments at this time of year.

 

Framundan er vinna í verkum sem hafa verið pöntuð ásamt nýjum fuglategundum og síðast en ekki síst undirbúningur undir sýningu næsta vor en meira um það síðar.

 

Einnig verða hugsanlegar einhverjar breytingar á síðunni þar sem ég hef verið duglegri að setja inn myndir af því sem ég er að gera á facebook síðuna mína.


At the moment I am working on finishing some orders and new types of birds, and preparing for an exhibition next summer but more about that later.

There might also be some changes to this webpage since I have been more active putting pictures on my Facebook page.