Þar sem síðasta sumar fór í fjöldatakmarkanir, sóttvarnir, einangrun og önnur verkefni var planið að vera með sýningu á vinnustofunni minni hér heima í Hólminum núna í sumar. Þrátt fyrir að enn eimi eftir eitthvað af þessu Covid veseni í samfélaginu hef ég ákveðið að halda mínu striki og stefni á að opna  litla sýningu í lok júní. Á henni verða nokkur ný verk tengd þjóðsögum sem ég er að vinna í ásamt Freyjum og fuglum, svona þverskurður af því sem ég hef verið að gera. Sýningin mun standa eitthvað fram á haustið og eins og alltaf er hægt að fylgjast með ferlinu á facebókarsíðu vinnustofunnar. Þegar nær dregur sýningaropnun get ég svo gefið upp hvenær hægt verður að taka á móti fuglapöntunum.

Due to many restrictions last summer and other commitments I decided to host a small exhibition at my atelier this summer but since there are still some Covid problems around it will not open until the end of June. There will be some new works there based on Icelandic folklore stories, some of my ladies in national costumes and birds. A little bit of everything I have been doing so far. As usual the process can be followed on my ateliers Facebook page.