stærð: B: 36,5cm H:55cm

Einu sinni voru fjögur börn að leika sér rétt hjá bæ nokkrum en skammt frá var stórt stöðuvatn. Allt í einu sjá þau gráan hest í túninu og hlaupa til hans. Eitt barnið fer á bak og svo hvert barnið á fætur öðru þar til aðeins elsta barnið var eftir. Þau báðu það að koma líka á bak þar sem nóg væri plássið því bakið á hestinum væri svo langt. Elsta barnið sagðist ekki nenna á bak. Hljóp hesturinn þá af stað og hvarf á bólakaf í vatnið með börnin þrjú á bakinu.

Elsta barnið sem var eftir hljóp heim og sagði frá hvað gerst hafði. Vissi fólk þá strax að þarna hefði verið nykur á ferð.

 


Dimension W:36,5cm H:55cm

Once upon a time 4 children were playing by a lake when they see a grey horse. The horse is friendly and three of the children get on its back and call to the forth one to join them, but that child answers back and says; “ Æ, nei ég nenni ekki” ( I don’t feel like it ) But the Nykur has several names one of them being Nennir, and when he hears his name he immediately jumps in the lake.

And so did this one taking the three children with them never to be seen again.


nykur3 nykur2