5. mars |

Árið aðeins nýbyrjað og nú þegar er tíminn byrjaður að líða alltof hratt. En þannig er það líklega þegar nóg er að gera. Ég fæ allavega mikið samviskubit þegar ég sest fyrir framan tölvuna í stað þess að vera að…

28. jan. | 28. jan.

Þar sem fyrsti mánuður þessa árs er nú nánast á enda vildi ég deila með ykkur þessu "boxi" sem ég kláraði í lok síðasta árs, fyrir vin minn sem deilir áhuga mínum á íslensku þjóðbúningunum. Hér að neðan…

21. des | 21. dec.

Loksins kom timbrið sem ég er búin að bíða eftir í marga mánuði. Nægur efniviður í sýningarnar í sumar svo nú eru þær áhyggjur frá. Besta jólagjöfin sem ég gat hugsað mér. The timber I have been waiting for, for months…

15. des. | 15. dec.

Ég hef ekki verið dugleg undanfarnar vikur að setja inn efni en í staðinn enn iðnari við að klára þau 3 box sem ég byrjaði á í nóvember. Nú hef ég fjarlægt allan útskurð úr eldhúsinu mínu ( enda fer viðarspænir ekki…

17.nov. | 17.nov.

Bókmennta og listatímaritið Stína ( www.stinastina.is ) er nú komið út í annað sinn á þessu ári. Þar skrifar Bragi Jósefsson ( Kormákur Bragason ) um sýninguna mína sl. sumar. Í grein sinni lýsir Bragi meðal annars útsýninu…

9. nov. 2009 | 9. nov. 2009

Allt gekk upp og ég gat byrjað að skera út í síðustu viku, þannig að eldhúsið mitt (en þar fer útskurðurinn fram) er búið að vera undirlagt af viðaspæni. Þá er gott að vera með ryksuguna við hendina 🙂 Everything worked…

Veturinn er kominn ........... | Winter is here ..........

.......... og einhver viður á leiðinni. .......... and some wood is on the way. Snemma á þessu ári kláraðist nær allt Linditré  til útskurðar á Íslandi. Ég hef samt sem áður ekki setið auðum höndum á meðan heldur valið…

Sýning 2009: ... nema fuglinn fljúgandi | Exhibition 2009

Þann 14 sept. sl. var tekin niður í Norska húsinu sýningin ...nema fuglinn fljúgandi, sem staðið hafði frá 25. júlí í sumar. Móttökurnar í sumar hafa verið mér mikil hvatning að halda áfram. On the 14th . of Sept. I took…