Kaldar hendur, heitt hjarta. Cold hands, warm heart.

Fyrsta sunnudag í aðventu opnaði Vinnustofan desembersýningu sína Kaldar hendur, heitt hjarta. Að þessu sinni eru það vettlingar sem eru í fyrirrúmi. Sýningin samanstendur af vettlingum úr vettlingasafni Lillý Sigríðar Guðmundsdóttur…

Myndatakan / the photo session

...... og í lok hverrar sýningar eru verkin öll mynduð bak og fyrir af Önnu Melsteð, þetta er eiginlega orðin hefð hjá okkur 🙂 Kærar þakkir til ykkar allra sem lögðuð leið ykkar á Vinnustofuna mína í sumar og hlustuðuð…

Síðustu sýningadagarnir og hvað er framundan. Last days of the exhibition and what is ahead.

Nú fer hver að verða síðastur til að sjá sýninguna; Þjóðsögur- ljótar sögur fyrir ljúf börn en hún verður tekin niður eftir helgina. Næst á dagsskrá er vinna í pöntunum sem eru  fuglar og minni verk. Næsta sýning…
,

Þjóðsögur, ljótar sögur fyrir ljúf börn

Sumarsýning Ingibjargar H Ágústsdóttur á vinnustofu hennar í kjallara Tang & Riis í Stykkishólmi. Sýningin sem mun standa út ágústmánuð samanstendur af 9 útskurðarverkum þar sem innblástur er sóttur í þjóðsögur og…
,

Sumarsýning / Summer exhibition

Laugardagurinn 16. Juli hefur orðið fyrir valinu sem opnunardagur sýningar minnar í sumar. Innblástur verkanna eru þjóðsögur eins og svo oft áður, sumar þekktar og aðrar óþekktari. Sýningin verður á vinnustofunni minni og…

Ævintýraheimur í mótun / Mythological world in the making

Eitt af öðru færast verkin nú af pappírnum yfir í tré, stykki fyrir stykki ... One by one the works move from paper to wood, piece by piece...  

Nýtt ár ! New Year !

Árið 2015 að baki og 2016 framundan, jólagreinarnar í Vinnustofu Tang & Riis farnar að laufgast og lóan mætt á svæðið 🙂  Tvær sýningar voru hjá mér á vinnustofunni í ár, annarsvegar sýning mín EYJA sl. sumar og…

Desember framundan

Í desember verður Ingibjörg Hildur Benediktsdóttir með sýningu á vinnustofu Tang & Riis á vefnaði sem hún hefur unnið undanfarin ár. Ég vona að okkur nöfnunum verði ekki ruglað mikið saman en Ingibjörg Hildur er mikil…