Nú er loksins komin dagsetning á fuglasýninguna sem fyrirhuguð var á vinnustofunni í sumar en hún mun opna sunnudaginn 9. Júlí kl. 14:00. Sýningin sem ber heitið Dirrindí mun standa út ágústmánuð, opnunartímar verða settir inn á heimasíðuna fljótlega.
Á sýningunni verða útskornir fuglar eftir mig ásamt samstarfsverkefnum okkar Sigríðar Erlu Guðmundsdóttur leirlistakonu sem rekur fyrirtækið Leir 7 hér í Hólminum.
Hlökkum til að sjá ykkur í sumar
Ingibjörg H Ágústsdóttir

The summer exhibition that was scheduled at my atelier will open 9th of July.
The exhibition is called Dirrindí and will last out the month of August, opening hours will be put on my web page soon.

The exhibition will consist of carved birds by me and also collaboration works that I have been working on with Sigríður Erla Guðmundsdóttir a local pottery artist and owner of Leir 7 here in Stykkishólmur.
Looking forward to seeing you this summer.
Ingibjörg H Ágústsdóttir