sýningarlok1

Sýningarlok

Nú er sýningunni EYJA lokið og þessa dagana er ég að taka niður og ganga frá verkunum. Ég vil nota tækifærið og þakka þeim fjölmörgu sýningargestum sem heimsóttu sýninguna í sumar. Það var einstaklega gaman að taka á…
ugla
Sýningaropnun að baki og nú eru komnir fastir opnunartímar á vinnustofunni fram yfir verslunarmannahelgi en ég vil einnig benda á að hægt er að opna eftir samkomulagi ef þessi tími henntar illa. Nú er hins vegar loksins komin sá…
sýning2015

EYJA, sýningaropnun laugardaginn 13. júní

Laugardaginn 13. júní n.k. kl. 14:00 opna ég á vinnustofu minni í Tang og Riis í Stykkishólmi,  7. einkasýningu mína þar sem ég sýni útskorin myndverk. Sýningin nefnist EYJA enda er innblástur að þessu sinni sóttur í eyjar…
Eyja

Nýtt ár með nýjum verkefnum.

Árið 2015 er runnið upp og framundan fjöldi nýrra og spennandi verkefna. Þar er helst að nefna sýningu sem ég er að stefna á að vera með hér á vinnustofunni minni næsta sumar en á henni verður myndefnið eyjar og sker á Breiðafirði.…
fuglar2

Tekið við fuglapöntunum á ný eftir sumarfrí.

Ég mun taka á móti fuglapöntunum fram til 14 september en eftir að þeim er lokið mun ég alfarið snúa mér að öðrum útskurðarverkum fyrir sýningar næsta sumars. Það er þó ekki óhugsandi að fleiri fuglar verði til…
gudlaun

Skotthúfan, búningahátíð í Hólminum

Núna  laugardaginn 11. júlí verður vinnustofan opin frá kl. 11:00 til 18:00 vegna Skotthúfunnar, búningahátíðar í Hólminum. Þeir sem vilja alveg hafa puttan á púlsinum geta fylgst með á facebook síðu vinnustofunar en þar…
image

Tiltekt lokið, vinnustofuopnun á ný

Að lokinni tiltekt, myndatöku og endurröðun opnar vinnustofan á morgun laugardaginn 31. maí. Ég get líka glatt þá sem misstu af FUGLA sýningunni okkar Ragnhildar með því að í nýjasta Hús og híbýli er viðtal við mig og…
L1030206

Tiltekt á vinnustofunni

Sýningunni Fuglar lauk síðustu helgi og nú er verið að pakka niður og endurraða á vinnustofunni til að hægt sé að opna aftur sjómannadagshelgina. Þetta er nánast jafn mikið mál og að setja upp nýja sýningu og í þokkabót…