,

Sumarsýning / Summer exhibition

FullSizeRender

FullSizeRender

Laugardagurinn 16. Juli hefur orðið fyrir valinu sem opnunardagur sýningar minnar í sumar. Innblástur verkanna eru þjóðsögur eins og svo oft áður, sumar þekktar og aðrar óþekktari.

Sýningin verður á vinnustofunni minni og hægt er að fylgjast með verkunum í vinnslu á facebóksíðunni.

Sýningin mun standa út ágústmánuð og ég sendi út boð á Facebókinni þegar nær dregur. opnunartímar vinnustofunnar þangað til eru þeir sömu og áður þ.e. þegar ég að vinna þar eða eftir samkomulagi.

I have decided on 16th of July as the opening day for my summer exhibition at my workshop. As so often before Icelandic folklore stories are the inspiration for my works.

The exhibition will last out August and I will send out notifications on Facebook when the day draws near, as well as opening hours.