5. maí |

Myndataka í þoku og rigningu.


Photo shot in the rain
Read more

29. apríl. Kýrnar eru komnar út ….. | The cows are out ….

Nú eru verkin sem fara á sýninguna í Þjóðminjasafninu tilbúin og þá tek ég mér smá pásu í málningavinnunni til að klára smíða þau verk sem eru eftir og fara á sýninguna í Norskahúsinu.


The works that are going on the exhibition at the National Museum are ready, so I am taking að break from painting in order to finish the woodcarving on the remaning pieces that have to be ready for the Norwegian house this summer.
Read more

11. apríl …. í lit. | 11th. April….. in color.

Verkin sem fara á sýninguna á Torginu á þjóðminjasafninu núna í vor eru óðum að taka á sig mynd.


The new works that will be going on exhibit at the National museum this spring are almost ready.
Read more

5. mars |

Árið aðeins nýbyrjað og nú þegar er tíminn byrjaður að líða alltof hratt. En þannig er það líklega þegar nóg er að gera. Ég fæ allavega mikið samviskubit þegar ég sest fyrir framan tölvuna í stað þess að vera að skera út.


The year has just begun and already time is flying, but I guess that is what happens when there is a lot to do. I feel guilty when I sit down in front of the computer instead of my woodcarving projects.
Read more

28. jan. | 28. jan.

Þar sem fyrsti mánuður þessa árs er nú nánast á enda vildi ég deila með ykkur þessu "boxi" sem ég kláraði í lok síðasta árs, fyrir vin minn sem deilir áhuga mínum á íslensku þjóðbúningunum. Hér að neðan eru fleiri myndir af verkinu í heild.


Since the first month of the year is amost ower I vanted to share this "box" with you. I finished it late last year for a friend of mine who shares my intrest in our national costumes. Here below you can see complete pictures of the box.
Read more

21. des | 21. dec.

Loksins kom timbrið sem ég er búin að bíða eftir í marga mánuði. Nægur efniviður í sýningarnar í sumar svo nú eru þær áhyggjur frá. Besta jólagjöfin sem ég gat hugsað mér.


The timber I have been waiting for, for months finally arrived. I have got more than enough material for both the exhibitions this summer. So now those worryes are over. The best Christmas present so faar.
Read more

15. des. | 15. dec.

Ég hef ekki verið dugleg undanfarnar vikur að setja inn efni en í staðinn enn iðnari við að klára þau 3 box sem ég byrjaði á í nóvember. Nú hef ég fjarlægt allan útskurð úr eldhúsinu mínu ( enda fer viðarspænir ekki vel í jólasmákökunum ) og ætla að einbeita mér að jólaundirbúningnum með börnunum mínum 🙂 En ég er samt langt frá því að vera hætt að smíða fyrir jól og reyni að setja inn myndir í byrjun næstu viku.


I have not been very active posting news for the past few weeks but have instead been busy finishing the 3 boxes I have been working on since November. Now I have removed all woodcarving equipment from my kitchen untill after Christmas and am going to be baking and decorating with my children. But I haven´t stopped and hope to have some pictures for you beginning next week.
Read more

17.nov. | 17.nov.

Bókmennta og listatímaritið Stína ( www.stinastina.is ) er nú komið út í annað sinn á þessu ári. Þar skrifar Bragi Jósefsson ( Kormákur Bragason ) um sýninguna mína sl. sumar. Í grein sinni lýsir Bragi meðal annars útsýninu úr eldhúsinu mínu ( sjá mynd að ofan) . Ég vildi endilega leyfa ykkur að njóta þess með mér 🙂


Stína (www.stinastina.is ), a magazine on Icelandic literature and fine arts has just come out again this year, and there is an article in it about my exhibition this last summer. (In Icelandic only :- ( sorry ) In the article the author, among other things describes and talks about the view from my kitchen window ( the picture above). I just wanted to share the view with you 🙂
Read more

9. nov. 2009 | 9. nov. 2009

Allt gekk upp og ég gat byrjað að skera út í síðustu viku, þannig að eldhúsið mitt (en þar fer útskurðurinn fram) er búið að vera undirlagt af viðaspæni. Þá er gott að vera með ryksuguna við hendina 🙂


Everything worked out and I started woodcarving last week, so my kitchen ( where I do most of the carving) has been covered with wood chips. Then it is good to have the wacuum cleaner on standby 🙂
Read more

Veturinn er kominn ……….. | Winter is here ……….

………. og einhver viður á leiðinni.


………. and some wood is on the way.
Read more