Hönnunarmars 2013 | http://www.icelanddesign.is/

Tek þátt í Hönnunarmars þetta árið með samsýningu í Vaktarabænum (Garðastræti 23) endilega lítið við.


Read more

8. mars | Mars 8th.

Alltof langt síðan ég hef sett inn fréttir, en aðallega vegna þess að það er búið að vera of mikið að gera heldur en nokkuð annað. Vinna fyrir sýningu sem opnar í Landnámssetrinu í Borgarnesi núna í vor er í fullum gangi.


It has been too long since I have put in any news, manly since there has been too much to do rather than anything else. I am working on new pieces for an exhibition at the Settlement Centre in Borgarnes this spring.
Read more

Jólin koma brátt ….. | Christmas is coming soon….

Það má segja að nóvember og desember hafi verið mánuðir fuglana hjá mér og margt nýtt þar í gangi.


One might say that November and December were bird months for me, a lot of new things were happening in that department.
Read more

1. Nóv. | 1. Nov.

Hef ekki verið nógu dugleg að setja inn fréttir þótt nóg hafi verið að gerast. 16. til 21 okt. var Norðurljósahátíð hér í Hólminum með tilheyrandi tónleikum og listsýningum. Ég tók þátt í hátíðinni með lítilli sýningu í Norska húsinu þar sem kýr í þjóðsögunum og þjóðtrúnni voru yrkisefnið. Sýningin mun standa eitthvað lengur en safnið er hins vegar aðeins opið eftir samkomulagi.


I haven’t been adding any news even though a lot has been happening. On the 16th to 21st of Oct. there was a Northern light festival here in Stykkishólmur. We had concerts and exhibitions and I participated with a small exhibition in the Norwegian house with works based on folklore stories that had to do with cows. The exhibition is going to be there for few more weeks but the museum is only open by appointments at this time of year.
Read more

Ágúst lok …. | End of August …

Haustið er byrjað með tilheyrandi norðanroki og kulda, mikil viðbrigði eftir einstaklega gott sumar.


Autumn has come with the cold northern wind, a big shock after a warm summer.
Read more

10. ágúst. | August 10th.

Eins og alltaf , sumarið nýbyrjað og nánast búið á sama tíma.


As always, the summer has just begun and is over at the same time.
Read more

18. apríl. | April 18th.

Sumardagurinn fyrsti á morgun, en þá kemur Gilitrutt.


The first day of summer tomorrow then the giantess Gilitrutt will arrive.
Read more

16. mars … áframhaldandi vetur. | Mars 16th. … still winter

Ég sé á fésbókarfærslum vina og kunningja sem búa erlendis að þar er vorið víðast hvar að koma, en hér er allt hvítt ennþá því miður því ekki laust við að maður sé farin að þrá vorið.


I see on Facebook from people I know abroad, that spring is coming. Here however we have to wait awhile…….. Everything is still white.
Read more

14. febrúar og kýrnar komnar í fjós. | February 14th and the cows are ….

Fyrsta „stóra“ verkið á sýninguna í vor er nú tilbúið fyrir málun. Ég hef skorið út kýr áður en þessar eru þær stærstu ……. eins gott að það er bara hausinn 🙂


The first “big” work for the exhibition this spring is now ready to be painted. I have carved out cows before but these are the biggest ….. Just as well it is only the head 🙂
Read more

20. janúar og veröldin er hvít… | January 20th. and the world is white

Ekkert lát er á snjókomunni, mesti snjór hér fyrir vestan í mörg, mörg ár. Minnir mig óneitanlega á Silfurkrossinn 🙂


There seems to be no end to the snow this winter, but we have been having more than for many, many years. Reminds me of the Silver cross 🙂
Read more